51. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 25. maí 2023 kl. 09:10


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:10
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:10
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:10
Björn Leví Gunnarsson (BLG) fyrir (GRÓ), kl. 09:10
Friðjón R. Friðjónsson (FRF), kl. 09:10
Sigurjón Þórðarson (SigurjÞ) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:10
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:10
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:10

Hanna Katrín Friðriksson boðaði forföll.

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Frestað.

2) 943. mál - raforkulög Kl. 09:10
Frestað.

3) 983. mál - raforkulög og Orkustofnun Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hörpu Pétursdóttir og Einar Vilmarsson frá Orku náttúrunnar.

4) 914. mál - landbúnaðarstefna til ársins 2040 Kl. 09:40
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.

Að nefndaráliti meiri hluta standa Stefán Vagn Stefánsson, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson, Teitur Björn Einarsson og Þórarinn Ingi Pétursson.

5) 915. mál - matvælastefna til ársins 2040 Kl. 09:50
Frestað.

6) 540. mál - opinbert eftirlit Matvælastofnunar Kl. 09:55
Frestað.

7) Önnur mál Kl. 09:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00